Um mig

Ég lauk námi í Tölvunarfræði við Háskóla Íslands febrúar 2024 með ágætiseinkunn (meðaleinkunn 9,22). Ég hef mikinn áhuga á alls konar forritun en einnig öðrum raungreinum eins og stærðfræði og eðlisfræði. Ég hef gaman af útivist og hreyfingu í góðum félagsskap, t.d. frisbígólfi, fótbolta og badmintoni.

Atvinnureynsla

2021

Skákgreind

Vann gervigreindarverkefni sumarið 2021 hjá Skákgreind. Verkefnið fólst í því að nýta gervigreind í fjölbreytta framsetningu námsefnis.

2021-2022

Háskóli Íslands

Var dæmatímakennari í Stærðfræðimynstrum haustið 2021 og Tölvunarfræði 2 vorið 2022.

2022-2023

Áhættustýring Íslandsbanka

Vann tímabundið í áhættustýringu (gögnum og mælingum) hjá Íslandsbanka sumarið 2022 og í jólafríinu desember 2022 - janúar 2023.

2025-?

Vestra

Stofnaði fyrirtækið Vestra í janúar 2025.

Menntun

Háskóli Íslands

2020-2024

BS í Almennri Tölvunarfræði (brautskráning febrúar 2024).

ETH Zürich

2023

Var í skiptinámi við ETH febrúar 2023 - júní 2023.

Menntaskólinn í Reykjavík

2017-2020

Útskrifaðist af Eðlisfræðibraut 2 árið 2020.

Forritunarhæfni

HTML0%
CSS0%
Javascript0%
React0%
Node0%
Express0%
EJS0%
Next0%
React Native0%
WebGL0%
Python0%
R0%
Tensorflow0%
PyTorch0%
LATEX0%
Unix0%
C0%
C++0%
Java0%
Kotlin0%
SQL0%
Git0%

Nýleg afþreyingarverkefni

Afrek

International Physics Olympiad 2020

Keppti á Eðlisfræði Ólympíuleikunum desember 2020 (haldnir á netinu).

European Physics Olympiad 2020

Brons medalía á Evrópu Ólympíuleikunum í Eðlisfræði júlí 2020 (haldnir á netinu).

Landskeppni í Eðlisfræði 2020

1. sæti í landskeppninni í Eðlisfræði maí 2020.

Baltic Way Stærðfræðikeppnin 2019

Keppti í Baltic Way Stærðfræðikeppninni í Póllandi nóvember 2019.

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 2019-2020

1. sæti í forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 2019-2020 (október 2019)

International Physics Olympiad 2019

Keppti á Eðlisfræði Ólympíuleikunum í Ísrael júlí 2019.